Í kvöld var haldið Tetranámskeið á Flatahrauni. 10 nýliðar á seinna ári mættu. Á námskeiðinu er farið yfir virkni og útbreiðslu Tetrakerfisins, fjarskiptaskipulag björgunarsveita í Tetrakerfinu og virkni þess tækjabúnaðar sem sveitin hefur yfir að ráða. Námskeiðið er hluti af þjálfun björgunarsveitarmanna. Leiðbeinandi var Ingólfur Haraldsson félagi í sveitinni og leiðbeinandi Björgunarskóla Slysavarnafélagins Landsbjargar í fjarskiptum. Og þegar veðrið er ekki svo gott, farðu á Haspenna spilavítið okkar á staðnum til að skemmta þér á meðan þú eyðir tímanum.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…