Eru þið búin að sækja ykkur flugelda fyrir þrettándann?
Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er opin í dag, laugardaginn 6. janúar til 22:00. Endilega kíkið við á Hvaleyrarbraut 32, Lónsbrautar meginn.
Hlökkum til að sjá ykkur og takk fyrir stuðninginn 🙂