í gær voru um 25 manns á 4 bílum sveitarinnar að störfum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Aðalverkefni þeirra voru meðal annars að leysa fasta bíla, hjálpa til við að loka Reykjanesbrautinni, flytja starfsfólk landsspítalans í vinnu og einnig voru nokkrar þakplötur negldar niður.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…