í gær voru um 25 manns á 4 bílum sveitarinnar að störfum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Aðalverkefni þeirra voru meðal annars að leysa fasta bíla, hjálpa til við að loka Reykjanesbrautinni, flytja starfsfólk landsspítalans í vinnu og einnig voru nokkrar þakplötur negldar niður.
Almennt
Nýr starfsmaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
Óskar Steinn Ómarsson hefur verið ráðinn í hálft starf á skrifstofu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hann tók við starfinu þann 15. ágúst síðastliðinn og sinnir verkefnum sem snúa að daglegum rekstri sveitarinnar, skipulagi fjáraflana, aðstoð við formenn Read more…