Spori.is er loksins komin í lag eftir alvarlega bilun hjá hýsingaraðilanum. Tölvupósturinn var einnig bilaður af þeim sökum og því var ekki hægt að senda póst á @spori.is netföng síðustu daga. Núna ætti allt að virka eðlilega.
Beðist er velvirðingar á þessum truflunum.