Nú um síðastliðna helgi fór 11 manna hópur frá sveitinni norður á Akureyri í skíðaferð. Ferðin heppnaðist mjög vel og allir komu sáttir heim. Gist var í húsnæði Súlna og þökkum við þeim kærlega fyrir gestrisnina.
Almennt
Starfið fer vel af stað á nýju ári
Lífið hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar er smám saman að færast aftur í sitt eðlilega horf eftir jólatrjáa- og flugeldasölur og starf flokkanna er komið af stað. Hér verður stiklað á stóru úr starfinu sl. mánuð og Read more…