Nú um síðastliðna helgi fór 11 manna hópur frá sveitinni norður á Akureyri í skíðaferð. Ferðin heppnaðist mjög vel og allir komu sáttir heim. Gist var í húsnæði Súlna og þökkum við þeim kærlega fyrir gestrisnina.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…