Veðurstofa Íslands varar við krappri lægð með suðaustan stormi hér á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og nótt. Við hvetjum alla til að ganga frá eða festa tryggilega þá lausamuni sem geta fokið. Sjá nánar veðurspá á www.vedur.is 

Categories: Almennt