Í tilefni af formlegri vígslu Björgunarmiðstöðvarinnar Kletts, Hvaleyrarbraut 32 í Hafnarfirði, verður opið hús fyrir bæjarbúa laugardaginn 17. maí klukkan 16 -18.
Verið velkomin.
Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Slysavarnadeildin Hraunprýði
Unglingadeildin Björgúlfur.
Categories: Almennt