Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti,
Hvaleyrarbraut 32, Hafnarfirði,
fimmtudaginn 1. júní kl. 19

Lagabreytingar og önnur dagskrá samkvæmt lögum sveitarinnar.

Grill að hætti stjórnar frá kl. 18

Categories: Almennt