Flugeldasala

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að finna allar upplýsingar um vöruframboð og afgreiðslutímana okkar.

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…

Neyðarkall 2022

Neyðarkallasalan er nú hafin. Við treystum sem aldrei fyrr á stuðning almennings við rekstur öflugs og fjölbreytts björgunarstarfs í Hafnarfirði.Félagar sveitarinnar standa nú vaktina á fjölmörgum sölustöðum víðsvegar um bæinn að leita stuðnings ykkar. Við verðum í dag, morgun og laugardag í Fjarðarkaup, Nettó Flugvöllum, Nettó Norðurbæ, Krónunni Norðurhellu, Krónunni Read more…

Nýliðakynningar2022

Nýliðakynningar

Nýliðakynningar hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar fara fram þriðjudaginn 30. ágúst og fimmtudaginn 1. september kl 20.00 í Björgunarmiðstöðinni Kletti, Hvaleyrarbraut 32. Gengið inn frá Lónsbraut. Við bjóðum alla 17 ára og eldri á nýliðakynningar. Almennar upplýsingar um nýliðaþjálfunina er að finna hér: Nýliðar – Björgunarsveit Hafnarfjarðar Skráðu þig á facebook viðburðinn Read more…

40 ára unglingastarf í Hafnarfirði

Í dag þann 11. febrúar 2022 fögnum við í Hafnarfirði 40 ára afmæli unglingadeildarinnar Björgúlfs. Til gamans má geta að unglingadeildin Björgúlfur er ein elsta samfleitt starfandi unglingadeild landsins. Unglingadeildin Björgúlfur var sjálfstæð eining undir björgunarsveit Fiskakletts, seinna björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þar til árið 2014 þegar Björgúlfur gekk inn í Björgunarsveit Read more…