Nýjir félagar

Á aðalfundir Björgunarsveitar Hafnarfjarðar nú í kvöld buðum við velkomna 6 nýja félaga. Þau hafa nú lokið nýliðaþjálfun sveitarinnar og eru þá komin á útkallslista félagsins. Þetta eru þau: Alex Már GunnarssonBrynhildur Íris BragadóttirSteinar SindrasonÓskar Steinn Jónínuson ÓmarssonGunnar Jökull GunnarssonMikael Thorarenssen Stjórn óskar þeim til hamingju með áfangann.

Leit, fyrsta hjálp, sjóslys og fleira í nýliðaprófi

Aðstæður voru með besta móti þegar fimm vaskir nýliðar björgunarsveitar Hafnarfjarðar þreyttu nýliðapróf um síðustu helgi.  Prófið hófst á því að hópurinn skipulagði gönguleið með fyrirfram ákveðinni upphafs- og endastöð, frá Vatnsskarðsnámum að Valabóli í upplandi Hafnarfjarðar. Að því loknu tók við leitarverkefni við Ástjörn þar sem reyndi bæði á Read more…

Flugeldsalan

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að finna allar upplýsingar um vöruframboð og afgreiðslutímana okkar.

Flugeldasala

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að finna allar upplýsingar um vöruframboð og afgreiðslutímana okkar.

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…

Neyðarkall 2022

Neyðarkallasalan er nú hafin. Við treystum sem aldrei fyrr á stuðning almennings við rekstur öflugs og fjölbreytts björgunarstarfs í Hafnarfirði.Félagar sveitarinnar standa nú vaktina á fjölmörgum sölustöðum víðsvegar um bæinn að leita stuðnings ykkar. Við verðum í dag, morgun og laugardag í Fjarðarkaup, Nettó Flugvöllum, Nettó Norðurbæ, Krónunni Norðurhellu, Krónunni Read more…