Almennt
Aðalfundur BSH
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 23. apríl kl 11. Lagabreytingar og önnur dagskrá skv. lögum sveitarinnar.
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 23. apríl kl 11. Lagabreytingar og önnur dagskrá skv. lögum sveitarinnar.
Í dag þann 11. febrúar 2022 fögnum við í Hafnarfirði 40 ára afmæli unglingadeildarinnar Björgúlfs. Til gamans má geta að unglingadeildin Björgúlfur er ein elsta samfleitt starfandi unglingadeild landsins. Unglingadeildin Björgúlfur var sjálfstæð eining undir björgunarsveit Fiskakletts, seinna björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þar til árið 2014 þegar Björgúlfur gekk inn í Björgunarsveit Read more…
Áramótablað BSH er nú komið út. Blaðið ætti að vera komið í lúgur allra bæjarbúa en fyrir þá sem ekki fengu það er hægt að lesa blaðið hér með því að smella á myndina hér að neðan: Í dag hófst flugeldasalan hjá okkur, sölustaðirnir eru eins og undanfarin ár:Klettur, Hvaleyrarbraut Read more…
Næstkomandi sunnudag verður sannkölluð jólastund í jólatrjáasölunni hjá okkur á milli 14 og 15. Jólasveinninn verður á svæðinu og boðið verður uppá kakó, kaffi og smákökur Það er því um að gera að skella sér í jólagírinn með fjölskyldunni og velja fallegt jólatré og í leið styðja við öflugt starf Read more…
Jólaórói Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2021. Sá þriðji í einstakri röð safngripa með smekklegri vísun í sögu og starf sveitarinnar. Íslensk hönnun og framleiðsla. Óróinn fæst í jólatrjáasölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar og einnig á vefverslun okkar, verslun.spori.is
Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…