Áramótablaðið er nú komið út og ætti að hafa borist á öll heimili í Hafnarfirði
Please wait while flipbook is loading. For more related info, FAQs and issues please refer to DearFlip WordPress Flipbook Plugin Help documentation.
Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðarer hafin og stendur yfir 31. desember. Einnig verður opið á þrettándanum, 6. janúar.
Flugeldasalan verður á tveimur stöðum: Hvaleyrarbraut 32 (aðkoma frá Lónsbraut) og við Hvalshúsið á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar.
Opnunartímar eru sem hér segir:
6. janúar: kl 16-20
28. til 30. desember: kl 10-22
31. desember: kl 09-16