Flugeldsalan

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að finna allar upplýsingar um vöruframboð og afgreiðslutímana okkar.

Jólaóróinn 2023

Jólaórói Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2023 er tileinkaður sjóflokknum okkar. Hugmyndin er innblásin af teikningum sem við fengum frá krökkum í 5. bekk í Hvaleyrarskóla. Óróinn er sá fimmti í einstakri röð safngripa með smekklegri vísun í sögu og starf sveitarinnar. Íslensk hönnun og framleiðsla. Óróinn er bæði fáanlegur í jólatrjáasölu okkar Read more…

Jólatrjáasalan er hafin!

Nælið ykkur í einstakt jólatré hjá okkur í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Með því að kaupa jólatré af Björgunarsveit Hafnarfjarðar styrkir þú um leið öflugt björgunarstarf sveitarinnar. Við eigum bæði grenitré og furu! Verðlisti jólatréssölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar Gult 1.0- 1.5m 8.900kr Rautt 1.5- 2.0m 12.900kr Blátt 2.0- 2.5m 14.900kr Fura 1.0- Read more…

Neyðarkallinn 2023

Kæru Hafnfirðingar og nágrannar Næstu daga fer fram fjáröflun Björgunarsveitar Hafnarfjarðar með sölu neyðarkallsins 2023. Stuðningur þinn er okkur ómetanlegur og skiptir okkur máli til að reka öfluga og fjölbreytta í Björgunarsveit. Þann 2.-4. nóvember mun sölufólk okkar standa vaktina í Fjarðarkaup, Nettó Flugvöllum, Nettó Norðurbæ, Krónunni Norðurhellu, Krónunni Flatahrauni, Read more…

Flugeldasala

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að finna allar upplýsingar um vöruframboð og afgreiðslutímana okkar.

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…

Neyðarkall 2022

Neyðarkallasalan er nú hafin. Við treystum sem aldrei fyrr á stuðning almennings við rekstur öflugs og fjölbreytts björgunarstarfs í Hafnarfirði.Félagar sveitarinnar standa nú vaktina á fjölmörgum sölustöðum víðsvegar um bæinn að leita stuðnings ykkar. Við verðum í dag, morgun og laugardag í Fjarðarkaup, Nettó Flugvöllum, Nettó Norðurbæ, Krónunni Norðurhellu, Krónunni Read more…