Sporhundahópur finnur týndan Hollending

Hálendisgæsla Landsbjargar hóf leit að Hollenskum ferðamanni um tíu leitið á laugardagskvöld. Var fljótlega óskað eftir frekari aðstoð vegna erfiðra aðstæðna, skyggni var mjög slæmt og svartamyrkur. Sporhundahópur sveitarinnar kom í Landmannalaugar kl fjögur að morgni sunnudags og hóf þá leit. Hópurinn fann hinn týnda rétt fyrir sjö og var Read more…