Almennt
Stutt ferðasaga úr Khumbudalnum
Nú á vordögum héldu tveir af félögum sveitarinnar, Sandra og Steinþór, til fyrirheitna landsins. Eftir að hafa stundað fræðastörf og brimbretti í Indónesíu var ferðinni heitið á norðlægari slóðir nefnilega til Nepal. Fyrsta hindrunin á veginum var strax við komun þar sem allsherjarverkfall um allt land setti strik í reikninginn, Read more…