Veðurfræði fyrirlestur

Miðvikudaginn 28. nóv síðast liðinn kl.19:30 flutti Bergur Einarsson, undanfari og Jökla-og jarðeðlisfræðingur fyrirlestur um veðurfræði. Fyrirlesturinn var haldinn í húsi okkar Björgunarmiðstöðinni Klett og var skyldunámskeið fyrir nýliða og áhugaverð upprifjun og umhugsunarefni fyrir aðra félaga. Við þökkum Berg kærlega fyrir góðan og áhugaverðan fyrirlestur.

Gönguferð Kattartjarnaleið

Það var vel mannaður og góður hópur göngumanna úr sveitinni sem lagði af stað í bítið á laugardag 24. nóvember síðast liðinn til þess að skoða Kattartjarnir (eða Katlatjarnir). Gangan hófst við Ölfusvatn og endaði í sundlauginni í Hveragerði. “Leiðangursmenn voru að ég held flestir sammála um að gönguleiðin kom á Read more…

Útkall F2 Gulur- Slys í Botnsúlum

Síðastliðinn föstudag voru Undanfarar og snjótæki kölluð út vegna slyss í botnsúlum fóru 9 manns á 3 bílum með 4 vélsleða að auki voru 3 í hússtjórn. Einnig komu slökkvilið höfuðborgarsvæðisins , þyrla gæslunar og sérsveit ríkislögreglstjóra að aðgerðinni ásamt fleiri sveitum á svæði 1. þurfti að bera manninn niður Read more…