Í kvöld hélt sveitin stóra æfingu í leit og fyrstu hjálp á Hvaleyravatni. Alls mættu 19 björgunarmenn frá BSH, 6 björgunarmenn frá Hjálparsveit skáta Garðabæ og einnig komu 8 sjúklingar frá BSH að æfingunni. Æfingin gekk mjög vel, öllum var bjargað og allir mjög ánægðir með æfinguna.
Almennt
Aðalfundur 2023
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti,Hvaleyrarbraut 32, Hafnarfirði,fimmtudaginn 1. júní kl. 19 Lagabreytingar og önnur dagskrá samkvæmt lögum sveitarinnar. Grill að hætti stjórnar frá kl. 18