Í kvöld hélt sveitin stóra æfingu í leit og fyrstu hjálp á Hvaleyravatni. Alls mættu 19 björgunarmenn frá BSH, 6 björgunarmenn frá Hjálparsveit skáta Garðabæ og einnig komu 8 sjúklingar frá BSH að æfingunni. Æfingin gekk mjög vel, öllum var bjargað og allir mjög ánægðir með æfinguna.
Almennt
Aðalfundur BSH
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 23. apríl kl 11. Lagabreytingar og önnur dagskrá skv. lögum sveitarinnar.