Næstkomandi sunnudag verður sannkölluð jólastund í jólatrjáasölunni hjá okkur á milli 14 og 15. Jólasveinninn verður á svæðinu og boðið verður uppá kakó, kaffi og smákökur
Það er því um að gera að skella sér í jólagírinn með fjölskyldunni og velja fallegt jólatré og í leið styðja við öflugt starf Björgunarsveitar Hafnarfjarðar.
Jólatrjáasalan er opin virka daga frá 13-21.30 og um helgar frá 10-21.30
Mynd: Höskuldur Dúi