Jólaórói Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2023 er tileinkaður sjóflokknum okkar. Hugmyndin er innblásin af teikningum sem við fengum frá krökkum í 5. bekk í Hvaleyrarskóla.

Óróinn er sá fimmti í einstakri röð safngripa með smekklegri vísun í sögu og starf sveitarinnar. Íslensk hönnun og framleiðsla.

Óróinn er bæði fáanlegur í jólatrjáasölu okkar í Hvalshúsinu og á vefverslun okkar. Óróinn kemur í takmörkuðu magni.

Categories: Fjáraflanir