Jólaóróinn 2023

Jólaórói Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2023 er tileinkaður sjóflokknum okkar. Hugmyndin er innblásin af teikningum sem við fengum frá krökkum í 5. bekk í Hvaleyrarskóla. Óróinn er sá fimmti í einstakri röð safngripa með smekklegri vísun í sögu og starf sveitarinnar. Íslensk hönnun og framleiðsla. Óróinn er bæði fáanlegur í jólatrjáasölu okkar Read more…

Jólatrjáasalan er hafin!

Nælið ykkur í einstakt jólatré hjá okkur í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Með því að kaupa jólatré af Björgunarsveit Hafnarfjarðar styrkir þú um leið öflugt björgunarstarf sveitarinnar. Við eigum bæði grenitré og furu! Verðlisti jólatréssölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar Gult 1.0- 1.5m 8.900kr Rautt 1.5- 2.0m 12.900kr Blátt 2.0- 2.5m 14.900kr Fura 1.0- Read more…

Neyðarkallinn 2023

Kæru Hafnfirðingar og nágrannar Næstu daga fer fram fjáröflun Björgunarsveitar Hafnarfjarðar með sölu neyðarkallsins 2023. Stuðningur þinn er okkur ómetanlegur og skiptir okkur máli til að reka öfluga og fjölbreytta í Björgunarsveit. Þann 2.-4. nóvember mun sölufólk okkar standa vaktina í Fjarðarkaup, Nettó Flugvöllum, Nettó Norðurbæ, Krónunni Norðurhellu, Krónunni Flatahrauni, Read more…

Nýliðakynning 2023

Miðvikudaginn 30. ágúst verður nýliðakynning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Kynningin fer fram í Björgunarsmiðstöðinni Kletti klukkan 20:00. Þar verður nýliðastarfið kynnt ásamt starfi sveitarinnar. Inntökuskilyrði í nýliðastarfið eru eftirfarandi 1. Vera á 18. ári eða eldri þegar nýliðastarfið hefst.  2. Vera heilbrigður á sál og líkama.  3. Hafa kynnt sér siðareglur BSH Read more…

Viðtal við Lárus: Björgunaraðgerðir í Tyrklandi

Lárus Steindór Björnsson er björgunarsveitarmaður í Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Hann var staddur í Tyrklandi að aðstoða við björgunaraðgerðir eftir jarðskjálftana sem riðu þar yfir.   Vinnudagarnir voru langir eða 12 klukkutímar. Aðstæðurnar í búðunum sem Lárus gisti í voru fínar þar sem tjöldin voru upphituð og þau sváfu á beddum. Fyrir utan Read more…

Óvissuferð unglingadeildar

Síðastliðna helgi fór unglingadeildin í óvissuferð. Var ferðinni heitið suður þar sem þau gistu í félagsheimili milli Víkur og Kirkjubæjarklaustur. Þar eyddu þau helginni ásamt unglingadeildinni Brandi. Fengu krakkarnir smjörþefinn af því hvernig er að vera í björgunarsveitinni þegar þau voru vakin um miðja nótt í útkallsæfingu. Mikil dagskrá var Read more…