Nýliðakynning 2023

Miðvikudaginn 30. ágúst verður nýliðakynning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Kynningin fer fram í Björgunarsmiðstöðinni Kletti klukkan 20:00. Þar verður nýliðastarfið kynnt ásamt starfi sveitarinnar. Inntökuskilyrði í nýliðastarfið eru eftirfarandi 1. Vera á 18. ári eða eldri þegar nýliðastarfið hefst.  2. Vera heilbrigður á sál og líkama.  3. Hafa kynnt sér siðareglur BSH Read more…

Viðtal við Lárus: Björgunaraðgerðir í Tyrklandi

Lárus Steindór Björnsson er björgunarsveitarmaður í Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Hann var staddur í Tyrklandi að aðstoða við björgunaraðgerðir eftir jarðskjálftana sem riðu þar yfir.   Vinnudagarnir voru langir eða 12 klukkutímar. Aðstæðurnar í búðunum sem Lárus gisti í voru fínar þar sem tjöldin voru upphituð og þau sváfu á beddum. Fyrir utan Read more…

Óvissuferð unglingadeildar

Síðastliðna helgi fór unglingadeildin í óvissuferð. Var ferðinni heitið suður þar sem þau gistu í félagsheimili milli Víkur og Kirkjubæjarklaustur. Þar eyddu þau helginni ásamt unglingadeildinni Brandi. Fengu krakkarnir smjörþefinn af því hvernig er að vera í björgunarsveitinni þegar þau voru vakin um miðja nótt í útkallsæfingu. Mikil dagskrá var Read more…