Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli.

Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú!

Hlökkum til að sjá þig!

Jólatrjáasalan er opin virka daga frá 13-21.30 og um helgar frá 10-21.30

Categories: Fjáraflanir