Neyðarkallasalan er nú hafin. Við treystum sem aldrei fyrr á stuðning almennings við rekstur öflugs og fjölbreytts björgunarstarfs í Hafnarfirði.
Félagar sveitarinnar standa nú vaktina á fjölmörgum sölustöðum víðsvegar um bæinn að leita stuðnings ykkar.

Við verðum í dag, morgun og laugardag í Fjarðarkaup, Nettó Flugvöllum, Nettó Norðurbæ, Krónunni Norðurhellu, Krónunni Flatahrauni, Bónus Helluhraunu, Bónus Völlum og Vínbúðinni Helluhrauni.

Samhliða sölu á lyklakippu til almennings bjóðum við fyrirtækjum stóran neyðarkall – bendum áhugsasömum fyrirtækjum á að hafa samband við spori@spori.is

Categories: Fjáraflanir