Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar hefst 28. desember og stendur yfir 31. desember. Einnig verður opið á þrettándanum, 6. janúar.
Flugeldasalan verður á tveimur stöðum: Hvaleyrarbraut 32 (aðkoma frá Lónsbraut) og við Hvalshúsið á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar.
Opnunartímar eru sem hér segir:
- 28. til 30. desember: kl 10-22
- 31. desember: kl 09-16
- 6. janúar: kl 16-20