björgunarsveit Hafnarfjarðar (1)Í kvöld kl. 20:30 verður sölusýning á flugeldum hjá Björgunarmiðstöðinni Klett, Hvaleyrarbraut 32, Lónsbrautarmegin. Skotið verður upp við Lónið.

Þá erum við stolt að tilkynna að verð á flugeldum í ár eru þau sömu og í fyrra. 

Félagar eru minntir á kaffisamsætið kl. 21:00 í boði Slysavarnadeildarinnar Hraunprýði á 3. hæð.

Á Facebook síðu okkar er nú í gangi leikur með RISA flugeldapakka sem dregið verður úr í fyrramálið 30/12 kl. 11. Leikurinn er hér: https://www.facebook.com/bjorgunarsveit/

Við erum einnig í skemmtilegum Facebookleik í samstarfi við PEI og Hjálparsveit Skáta í Kópavogi, í vinning er stór gjafapakki. Leikurinn er hér: https://www.facebook.com/peigreidslur/