Almennt
BSH sinnir nú hálendisvakt
Síðastliðinn föstudga fór stór hópur úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar sem leið lá inn í Landmannalaugar þar sem að sveitin sinnir þessa dagana hálendisvakt Slysavarnafélagsins landsbjargar. Sveitin er með aðsetur í Landmannalaugum en svæðið sem sveitin sinnir er ú raun allt svæðið að fjallabaki. Sveitin er með tæplega 30 manna Read more…