Nýliðastarf
Fjallamennskunámskeið hjá nýliðunum
„Ég átti ekki von á því að þetta námskeið ætti svona við mig. Þegar ég byrjaði í nýliðanum var fókusinn minn aðallega á sjóflokk,“ segir Jóhannes, nýliði í Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Í janúar skelltu nýliðarnir í Björgunarsveit Hafnarfjarðar sér á helgarnámskeið í fjallamennsku. Hópurinn stóð sig vel og skemmti sér konunglega Read more…