Útkall barst í kvöld 30. nóv kl. 18:34 leit að týndum einstakling í höfuðborginni. Afturköllun barst stuttu síðar eða 18:50 áður en fyrstu hópar fóru úr húsi.
Almennt
Björgunahringjum komið fyrir við Hvaleyrarvatn
Laugardaginn 17. maí aðstoðuðu félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar Slysavarnardeildina Hraunprýði við að setja upp björgunarhringi við Hvaleyrarvatn. Um er að ræða björgunarhringi sem S.V.D. Hraunprýði keypti fyrir nokkru með það í huga að bæta öryggi Read more…