Útkall barst í kvöld 30. nóv kl. 18:34 leit að týndum einstakling í höfuðborginni. Afturköllun barst stuttu síðar eða 18:50 áður en fyrstu hópar fóru úr húsi.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…