Útkall barst í kvöld 30. nóv kl. 18:34 leit að týndum einstakling í höfuðborginni. Afturköllun barst stuttu síðar eða 18:50 áður en fyrstu hópar fóru úr húsi.
Almennt
Aðalfundur BSH
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 23. apríl kl 11. Lagabreytingar og önnur dagskrá skv. lögum sveitarinnar.