Útkall barst sveitinni þriðjudagskvöld 30. okt 2018, kl. 19:26. Leit var að hefjast í Reykjavík að aðila sem saknað var. Aðgerð var afturkölluð kl. 20:21 er viðkomandi kom í leitirnar.
Almennt
Vel heppnuð vetrarferð að Strút
Björgunarsveit Hafnarfjarðar skellti sér í vetrarferð að Strút á Mælifellssandi um síðustu helgi. Lagt var af stað á föstudagskvöldi og farið um Emstruleið vestan Mýrdalsjökuls upp í fjallaskála Útivistar við Strút. Gisti hópurinn þar í Read more…