Útkall barst sveitinni þriðjudagskvöld 30. okt 2018, kl. 19:26. Leit var að hefjast í Reykjavík að aðila sem saknað var. Aðgerð var afturkölluð kl. 20:21 er viðkomandi kom í leitirnar.
Almennt
Starfið fer vel af stað á nýju ári
Lífið hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar er smám saman að færast aftur í sitt eðlilega horf eftir jólatrjáa- og flugeldasölur og starf flokkanna er komið af stað. Hér verður stiklað á stóru úr starfinu sl. mánuð og Read more…