Útkall barst sveitinni þriðjudagskvöld 30. okt 2018, kl. 19:26. Leit var að hefjast í Reykjavík að aðila sem saknað var. Aðgerð var afturkölluð kl. 20:21 er viðkomandi kom í leitirnar.
Almennt
Aðalfundur BSH
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 23. apríl kl 11. Lagabreytingar og önnur dagskrá skv. lögum sveitarinnar.