Útkall barst í morgun 9:56, leit á höfuðborgarsvæðinu. Leitarhópur og sporhundahópur brugðust hratt við og fóru strax af stað. Hinn týndi kom í leitirnar innan hálftíma frá að útkall barst. Aðgerð var lokið 10:27.
Almennt
Opnir fundir unglingadeildar út september
Leynist ævintýragjarn unglingur á þínu heimili? Öll fimmtudagskvöld í september verða fundir Björgúlfs opnir öllum sem vilja prófa og sjá út á hvað starfið gengur. Unglingadeildin Björgúlfur er opin öllum unglingum á 15. til 17. Read more…