Útkall barst í morgun 9:56, leit á höfuðborgarsvæðinu. Leitarhópur og sporhundahópur brugðust hratt við og fóru strax af stað. Hinn týndi kom í leitirnar innan hálftíma frá að útkall barst. Aðgerð var lokið 10:27.
Almennt
Björgunahringjum komið fyrir við Hvaleyrarvatn
Laugardaginn 17. maí aðstoðuðu félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar Slysavarnardeildina Hraunprýði við að setja upp björgunarhringi við Hvaleyrarvatn. Um er að ræða björgunarhringi sem S.V.D. Hraunprýði keypti fyrir nokkru með það í huga að bæta öryggi Read more…