Stóri Facebook gjafaleikurinn 2018

Vinningurinn í stóra Facebook gjafaleiknum 2018

Vinningshafinn í stóra Facebookleiknum okkar var dreginn út í morgun kl. 11. Það var glöð kona sem svaraði í símann og sagðist ætla að sprengja upp með stórfjölskyldunni sinni og barnabörnum.

Vinningshafinn, Ingibjörg Sigursteinsdóttir, var dreginn út með forritinu commentpicker.com

vinningshafi

Í vinning var risa stór gjafapakki að andvirði 79.500 kr sem innihélt:

  • Skjótum rótum
  • Trölli fjölskyldupakki
  • Gaflarinn, 42 skota terta
  • Þuríður sundafyllir, 25 skota terta
  • Miðnæturbomba
  • Kirkjubólsbrenna
  • Partýbyssa ásamt auka fylllingum

við óskum Ingibjörgu og fjölskyldu til hamingju og óskum þeim gleðilegs árs. Hún verður eflaust hrókur alls fagnaðar í sínu fjölskylduteiti annað kvöld.

Þökkum öllum kærlega þátttökuna og óskum ykkkur gleðilegra og slysalausra áramóta.
Upphaflega var tilkynning birt á FB-síðunni okkar.