Aðalfundur

Fundarboð. Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2011 verður haldinn í húsnæði sveitarinnar fimmtudaginn 14. apríl og hefst hann kl 18.30 Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. grein laga sveitarinnar, og er sem hér segir. Kosning fundarstjóra og fundarritara Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp Read more…

Leit við Hrafntinnusker

Núna eru tuttugu manns í fimm hópum frá sveitinni að leita að sleðamönnum við Hrafntinnusker, veður á staðnum er mjög slæmt og aðstæður erfiðar. Fjórir bílar, þrír vélsleðar, fjarskiptahópur alþjóðabjörgunarsveitarinnar og hússtjórn.

Fjórir villtir á Sveifluhálsi

Sveitin var kölluð út ásamt öðrum björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu til leitar að fjórum göngumönnum sem höfðu villst í þoku á Sveifluhálsi.  Sveifluháls er fjallgarður á milli Kleifarvatns og Djúpavatns. Um tuttugu björgunarsveitarmenn úr Hafnarfirði svöruðu kallinu og tóku þátt í Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.