Leit við Hrafntinnusker

Núna eru tuttugu manns í fimm hópum frá sveitinni að leita að sleðamönnum við Hrafntinnusker, veður á staðnum er mjög slæmt og aðstæður erfiðar. Fjórir bílar, þrír vélsleðar, fjarskiptahópur alþjóðabjörgunarsveitarinnar og hússtjórn.

Fjórir villtir á Sveifluhálsi

Sveitin var kölluð út ásamt öðrum björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu til leitar að fjórum göngumönnum sem höfðu villst í þoku á Sveifluhálsi.  Sveifluháls er fjallgarður á milli Kleifarvatns og Djúpavatns. Um tuttugu björgunarsveitarmenn úr Hafnarfirði svöruðu kallinu og tóku þátt í Read more…

Jólakveðja

Kæru félagar og vinir Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, við viljum jafnframt þakka ykkur öllum fyrir gott og farsælt samstarf á liðnum árum. Bestu kveðjur Stjórn Björgunarsveitar Hafnarfjarðar

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.