Almennt
Óveður á Höfuðborgarsvæðinu
Rétt um kl.16:15 í dag voru allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út, vegna óveðurs. Borist hafa um 230 aðstoðarbeiðnir, sem voru af öllum toga, s.s. fok á hlutum, brotnir hlutir, þakkantar o.fl. 3-4 hópar frá BH hafa verið að störfum Read more…