Almennt
Mikill fjöldi nýliða
Mikill fjöldi nýliða mætti á kynningarfund í gærkvöldi. Haldin var létt kynning á starfi sveitarinnar og svo farinn rúntur um húsið sem og niður í sjóbúð.
Mikill fjöldi nýliða mætti á kynningarfund í gærkvöldi. Haldin var létt kynning á starfi sveitarinnar og svo farinn rúntur um húsið sem og niður í sjóbúð.
Kafarar sveitarinar hafa verið duglegir við iðju sína í sumar og er komnar um 30 kafanir og eiga fleiri eftir að bætast við, Því í vikuni eru 3 kafarar að fara norður á Akureyri þar sem er haldið landsmót skáta Read more…
Í ár verða haldnir 2 kynningarfundir fyrir nýliðastarf sveitarinnar. Fundirnir eru þriðjudagskvöldið 2. september og miðvikudagskvöldið 3. september. Báðir fundirnir byrja kl:20 og verða í húsnaæði sveitarinnar á Flatahrauni 14. Sama kynning er bæði kvöldin og því nóg að mæta Read more…
Hálendisgæsla Landsbjargar hóf leit að Hollenskum ferðamanni um tíu leitið á laugardagskvöld. Var fljótlega óskað eftir frekari aðstoð vegna erfiðra aðstæðna, skyggni var mjög slæmt og svartamyrkur. Sporhundahópur sveitarinnar kom í Landmannalaugar kl fjögur að morgni sunnudags og hóf þá Read more…
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.