Fagnámskeið í fjarskiptum

Sex manns úr fjarskiptahópi sveitarinnar sóttu fagnámskeið í fjarskiptum á vegum björgunarskólans  6. – 10. febrúar sl. í húsnæði Hjálparsveitar Skáta í Kópavogi. Farið var yfir fjarskiptakerfi björgunarsveitanna, virkni VHF og Tetra, möguleikana á að tengja kerfi saman og hvernig hægt er að koma á sambandi á svæðum þar sem Read more…

Sálræn hjálp

Í gærkvöldi var haldið námskeiðið Sálræn hjálp sem er hluti af Björgunarmanni 2 hjá Björgunarskólanum. Markmið námskeiðsins er að gera björgunarsveitamenn meðvitaða um það andlega álag sem fylgt getur björgunarsveitastarfi, þá áhættu sem starfinu getur fylgt og að veita upplýsingar um leiðir til hjálpar og um hjálparaðila. Milli 20 og Read more…