Almennt
Týndur maður í Esjunni
Rétt um kl.18:10 í dag, voru undanfarar af Svæði 1 kallaðir út, eftir að 51 árs karlmaður óskaði eftir aðstoð við að komast niður af Esjunni, en hann hafði ætlað að ganga frá Móskarðshnúkum, um Laufskörð, yfir á Hábungu. Var maðurinn ekki viss um nákvæmlega hvar hann var staðsettur og var Read more…