Almennt
Aðalfundur
Fundarboð. Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2011 verður haldinn í húsnæði sveitarinnar fimmtudaginn 14. apríl og hefst hann kl 18.30 Dagskrá fundarins er samkvæmt 4. grein laga sveitarinnar, og er sem hér segir. Kosning fundarstjóra og fundarritara Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp og borin undir atkvæði. Skýrsla stjórnar um starf sveitarinnar. Skal Read more…