Almennt
Útkall 30. nóv 2018
Útkall barst í kvöld 30. nóv kl. 18:34 leit að týndum einstakling í höfuðborginni. Afturköllun barst stuttu síðar eða 18:50 áður en fyrstu hópar fóru úr húsi.
Útkall barst í kvöld 30. nóv kl. 18:34 leit að týndum einstakling í höfuðborginni. Afturköllun barst stuttu síðar eða 18:50 áður en fyrstu hópar fóru úr húsi.
Nú er Neyðarkallasalan 2018 langt komin. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar stóðu vaktina dagana 1.-3. nóvember síðast liðinn og seldu lyklakippuna Neyðarkall í öllum helstu verslunum í Hafnarfirði, salan gekk afar vel enda er okkur alltaf vel tekið af Hafnfirðingum. Í tilefni 90 ára afmælis Slysavarnarfélagsins Landsbjargar minnumst við liðinna tíma og Read more…
Björgunarsveit Hafnarfjarðar fékk í dag úthlutaðan veglegan styrk Samfélagssjóði Valitors. Leitarhópur sveitarinnar sótti um styrkinn fyrir sérhæfðri leitarkistu sem mun gagnast hópnum vel og mikið í bæði útköllum og æfingum. Í leitarkistu sem þessari eru meðal annars leitarljós af ýmsum gerðum, GPS tæki, efni í einn vita, kort, flautur, sporrakningarflögg, Read more…