Neyðarkall til þín

Í þessari viku hefst hin árlega Neyðarkallasala björgunarsveitanna. Neyðarkallinn í ár er svokallaður Hamfarakall og skartar hann hjálmi, öryggisgleraugum, útkallspoka og skóflu. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar munu standa vaktina á næstu dögum í helstu verslunum bæjarins og bjóða fólki að styrkja sveitina með kaupum á Neyðarkalli, auk þess sem gengið Read more…

Jólatrjáasalan er hafin!

Nælið ykkur í einstakt jólatré hjá okkur í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Með því að kaupa jólatré af Björgunarsveit Hafnarfjarðar styrkir þú um leið öflugt björgunarstarf sveitarinnar. Við eigum bæði grenitré og furu! Verðlisti jólatréssölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar Gult 1.0- 1.5m 8.900kr Rautt 1.5- 2.0m 12.900kr Blátt 2.0- 2.5m 14.900kr Fura 1.0- Read more…

Jólaóróinn 2021

Jólaórói Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2021. Sá þriðji í einstakri röð safngripa með smekklegri vísun í sögu og starf sveitarinnar. Íslensk hönnun og framleiðsla. Óróinn fæst í jólatrjáasölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar og einnig á vefverslun okkar, verslun.spori.is

Jólatrjáasala

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…