Við minnum á flugeldasýninguna okkar í kvöld kl: 20:30 við höfnina. Endilega komið gangandi ef þið hafið tök á til þess að létta á umferðinni í þessari þungu færð.

Categories: Almennt