Við minnum á flugeldasýninguna okkar í kvöld kl: 20:30 við höfnina. Endilega komið gangandi ef þið hafið tök á til þess að létta á umferðinni í þessari þungu færð.
Almennt
Nýr starfsmaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
Óskar Steinn Ómarsson hefur verið ráðinn í hálft starf á skrifstofu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hann tók við starfinu þann 15. ágúst síðastliðinn og sinnir verkefnum sem snúa að daglegum rekstri sveitarinnar, skipulagi fjáraflana, aðstoð við formenn Read more…