Í síðustu viku heimsóttu félagar Björgunarsveitar Hafnarfjarðar alla leikskóla í Hafnarfirði og gáfu öllum leikskólabörnum endurskinmerki. Verkefnið er samstarfsverkefni björgunarsveitarinnar og slysavarnadeildarinnar Hraunprýði.
Almennt
Nýr starfsmaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
Óskar Steinn Ómarsson hefur verið ráðinn í hálft starf á skrifstofu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Hann tók við starfinu þann 15. ágúst síðastliðinn og sinnir verkefnum sem snúa að daglegum rekstri sveitarinnar, skipulagi fjáraflana, aðstoð við formenn Read more…