Jólatrjáasalan er hafin!

Nælið ykkur í einstakt jólatré hjá okkur í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Með því að kaupa jólatré af Björgunarsveit Hafnarfjarðar styrkir þú um leið öflugt björgunarstarf sveitarinnar. Við eigum bæði grenitré og furu! Verðlisti jólatréssölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar Gult 1.0- 1.5m 8.900kr Rautt 1.5- 2.0m 12.900kr Blátt 2.0- 2.5m 14.900kr Fura 1.0- Read more…