Neyðarkallinn 2023

Kæru Hafnfirðingar og nágrannar Næstu daga fer fram fjáröflun Björgunarsveitar Hafnarfjarðar með sölu neyðarkallsins 2023. Stuðningur þinn er okkur ómetanlegur og skiptir okkur máli til að reka öfluga og fjölbreytta í Björgunarsveit. Þann 2.-4. nóvember mun sölufólk okkar standa vaktina í Fjarðarkaup, Nettó Flugvöllum, Nettó Norðurbæ, Krónunni Norðurhellu, Krónunni Flatahrauni, Read more…