Góðgerðahlaup Kristófers og Ikers

Næstkomandi sunnudag 23. feb mun ungur Hafnfirðingur búsettur í Sviss, Kristófer Reynisson og vinur hans Iker hlaupa Seville maraþonið. Þeir eru 18 ára og ætla einnig að safna áheitum fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar, nánar tiltekið sporhundinn Perlu og sporhundahópinn. Fénu sem safnast er ætlað að nota í þjálfun hundsins. Sporhundar hafa Read more…

Sporhundahópur finnur týndan Hollending

Hálendisgæsla Landsbjargar hóf leit að Hollenskum ferðamanni um tíu leitið á laugardagskvöld. Var fljótlega óskað eftir frekari aðstoð vegna erfiðra aðstæðna, skyggni var mjög slæmt og svartamyrkur. Sporhundahópur sveitarinnar kom í Landmannalaugar kl fjögur að morgni sunnudags og hóf þá leit. Hópurinn fann hinn týnda rétt fyrir sjö og var Read more…