Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var kallað út heildarútkall á svæði 1 í leit í Kópavogi.

Frá okkur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar mættu 24 í útkallið í þremur leitarhópum ásamt hússtjórn og aðila í svæðisstjórn.

Categories: Útkall