Um ellefuleytið voru björgunarsveitir kallaðar út vegna leitar að konu. Þegar þetta er ritað eru 17 meðlimir björgunarsveitar Hafnarfjarðar úti á 4 bílum ásamt Bb. Fiskakletti og einu hundateymi. Uppfært 22:46 Allir hópar komnir aftur í hús alls voru 19 meðlimir sveitarinnar sem tóku þátt í dag og kvöld. Haldið verður áfram að leita á morgun.