Um kl 20:00 í gærkveldi var Björgunarsveit Hafnarfjarðar kölluð út til þess að leita að ungmennum eftir sprengingu sem varð í skúr við Grundargerði í Reykjavík. Rúmlega 30 manns tóku þátt í aðgerðinni á vegum BH. Leitað var í eins kílómeters radíus frá slysstaðnum.  Aðgerðunum lauk um kl 02:00.

Categories: Útkall