Laugardaginn 20. des var sveitin kölluð út til leitar að tveimur mönnum sem voru í villu í Skarðsheiði.

Fyrst um sinn var undsnfarahópur sveitarinnar boðaður og voru sendir tveir hópar í það verkefni. Um klukkustund síðar var vélsleðahópur sveitarinnar boðaður og var lagt af stað úr húsi með 8 sleða.

P9190030 Annar maðurinn fannst fljótlega en hann hafði orðið viðskila við félaga sinn í slæmu veðri, félagi mannsins fannst svo um kl. 22 við háspennulínuna sem liggur vestan  til yfir heiðina.

Samtals tóku um 20 manns þátt í aðgerðinni frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar.

[geo_mashup_map]

Categories: Útkall