Rúmlega níu í kvöld voru undanfarar sveitarinnar kallaðir út vegna slasaðrar konu í Esjunni. Konan var í um 200m hæð og var ekki alvarlega slösuð.
Björgunarsveitarmenn ásamt sjúkraflutningamönnum komu konunni niður í börum og gekk aðgerðin vel.

Categories: Útkall