Að beiðni Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu hefur Björgunarsveit Hafnarfarðar verið sett í viðbragðsstöðu vegna stormviðvörunar.  Sveitin biður fólk um að ganga úr skugga um að engir lausir hlutir séu í nágreni sínu sem gætu fokið.  Veðrið ætti að vera gengið yfir um miðnætti í nótt.

Ef aðstoðar sveitarinnar er þörf skal hringja í 112 sem tekur við aðstoðarbeiðnum.

Categories: Útkall