DSC00447Í nótt hefur Björgunarsveit Hafnarfjarðar staðið í ströngu. Um kl 20:00 var fyrsti hópur BH kallaður út og hafa hópar frá sveitinni verið að störfum í mismunandi verkefnum vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið. Núna þegar þetta er skrifað er veðrið farið að ganga niður en sveitin verður í viðbragðsstöðu fram eftir nóttu.

Categories: Útkall